Finnur Árnason – Þörungaverksmiðjan

Þörungaverksmiðjan á Reykhólum var stofnuð árið 1975 og er stærsti vinnustaðurinn á Reykhólum og sú eina sinnar tegundar á landinu. Kristín Einarsdóttir hitti Finn Árnason framkvæmdastjóra verksmiðjunnar og fékk að heyra í stórum dráttum af því stórmerkilega starfi sem þar fer fram

Comments are closed.