Guðrún Anna Gunnarsdóttir

Guðrún Anna Gunnarsdóttir er fædd og uppalin á Eyri við Ingólfsfjörð við aðstæður sem flestum þykja líklega framandi í dag -t.d. hafði vetrarófærð mikil áhrif á líf fólks, ferðir til og frá skóla gátu verið
sögulegar o.s.frv. Kristín Einarsdóttir hitti Bibbu á æskuheimili hennar á Eyri við Ingólfsfjörð og fékk að heyra brot af endurminningum hennar. 13. nóvember

Comments are closed.