Hótel Malarhorn – Eva og Magnús

Á Drangsnesi er rekið hótelið Malarhorn sem dregur nafn sitt af því að skessa nokkur hjó í reiðikasti stórt stykki úr landinu, þar sem nú heitir Malarhorn, kastaði því í sjóinn fyrir utan Drangsnes og skapaði með því Grímsey sem er að margra mati ein helsta perla Stranda. Hjónin Eva Katrín Reynisdóttir og Magnús Ölver Ásbjörnsson reka hótelið og Kristín Einarsdóttir ræddi við þau um reksturinn á tímum Covid og ýmsilegt annað.

Comments are closed.