Hrafnhildur Skúladóttir tók nýlega við sameinuðu starfi Íþrótta- og tómstundafulltrúa Strandabyggðar. Starfið er yfirgripsmikið og í mörg horn að líta en Hrafnhildur tekst á við verkefnin með jákvæðni og bjartsýni að vopni. Kristín Einarsdóttir hitti Hrafnhildi í íþróttahúsinu og fékk hana til að segja frá í hverju starfið felst.
´Hrafnhildur Skúladóttir
Comments are closed.