Jón Hjartarson – Kambsmálið

Atburðir sem áttu sér stað í júnímánuði 1953 norður í Árneshreppi urðu kveikjan að bókinni Kambsmálið, engu gleymt, ekkert fyrirgefið. Jón Hjartarson og ræðir um bókina og þessa aðför að fátæku fólki sem við tengjum frekar við fyrri aldir en ekki miðja síðustu öld. Bjóða átti upp býlið Kamb, tvístra systkinunum átta og setja þau á bæi í sveitinni. Heimilisfaðirinn var nýlátin og móðirin lá fársjúk á sjúkrahúsi í Reykjavík.

Comments are closed.