Jón Hörður Elíasson – Vegagerðin

Jón Hörður Elíasson vann nær allan sinn starfsaldur hjá Vegagerðinni og rúmlega tuttugu ár var hann rekstrarstjóri. Jón hefur nú látið af störfum og settist af því tilefni niður með Kristínu Einarsdóttur og rifjaði upp fyrstu árin, mokstur norður í Árneshrepp og fleira. 17. mars 2020

Comments are closed.