Jónína Hólmfríður Pálsdóttir á Þorpum

Bæjarnöfn eru mörg sérstök og stundum er erfitt að átta sig á hvað liggur að baki nafngiftinni. Eitt slíkt bæjarnafn er hér í Strandabyggð, þar er bærinn Þorpar. Kristín Einarsdóttir hitti Jónínu Pálsdóttur sem er fædd og uppalin í Þorpum og ræddi við hana um bæjarnafnið og ýmislegt annað. 4. maí 2019

Comments are closed.