Jósep Blöndal – 2. hluti

Hér heyrum við seinni hluti viðtals Kristínar Einarsdóttur við Jósep Blöndal lækni. Jósep hefur á sínum læknisferli í Stykkishólmi komið þúsundum Íslendinga til hjálpar sem átt hafa við bakvandamál að stríða. Jósep er frábær sögumaður og hann hélt áfram að segja skemmtilegar. 7. maí 2019

Comments are closed.