Margrét Ólöf Bjarnadóttir og Guðmundur Guðmundsson

,,Það var eins og að standa undir vörubílspalli sem var að sturta ís“ – sagði Guðmundur Guðmundsson á Drangsnesi þegar hann lýsir því hvernig gekk að moka snjó ofan af húsinu þeirra hjóna, hans og Margrétar Ólafar Bjarnadóttur í janúarmánuði árið 1995.

Comments are closed.