Drangsnes, eins og flest önnur fámenn þorp á landsbyggðinni hefur mátt þola góða tíma og slæma í gegnum tíðina.Óskar Torfason er framkvæmdastjóri Fiskvinnslunnar Drangs á Drangsnesi og nýlega var haldið uppá fjörtíu ára starfsafmæli Óskars. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, settist niður með Óskari og fékk hann til að segja frá. 24. nóvember
Óskar Torfason – Drangur
Comments are closed.