Ragnar Torfason – jól á Ströndum

Ragnar Torfason er alinn upp á Finnbogastöðum í Trékyllisvík, þar tóku jólasveinar hlutverk sitt alvarlega og Ragnar hefur ásamt öðrum fetað í þeirra fótspor. Kristín Einarsdóttir hitti Ragnar á heimili hans í Reykjavík og fékk hann til að rifja upp jólin á Ströndum. 22. desember

Comments are closed.