Þorbirna Björgvinsdóttir og vitarnir umhverfis landið

Við hugsum mögulega ekki útí það dagsdaglega hversu mikil vinna og mannfrek það er að mála og halda við öllum hinum fjölmörgu vitum sem vísað hafa sjófarendum leiðina í gegnum árin. Kristín Einarsdóttir hitti Þorbirnu Björgvinsdóttur á bryggjunni í Kokkálsvík þar sem hún var að koma frá því að mála vitann í Grímsey.

Comments are closed.