Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur hefur rannsakað selveiðar við Ísland og leitað fanga í ýmsum heimildum. Kristín Einarsdóttir hitti Vilhelm á selaslóðum eða á Hvammstanga þar sem einmitt selasetrið er til húsa.
Vilhelm Vilhelmsson
Comments are closed.