Þann 30 maí 2019 var árshátíð grunnskóla Drangsness haldin með pompi og prakt. Aðalatriði kvöldsins var leikritið Sossa, leikgerðina unnu nemendur grunnskólans upp úr fjórleik Magneu frá Kleifum um sveitastelpuna Sossu. Eftir leiksýninguna hitti Kristín Einarsdóttir Mörtu Guðrúnu Jóhannesdóttur skólastjóra og Aðalbjörgu Óskarsdóttur kennara
Grunnskólinn á Drangsnesi, leikritið Sossa
Comments are closed.