Drangsnes

Grunnskólinn á Drangsnesi

Kristín Einarsdóttir fór í heimsókn Í Grunnskolann á Drangsnesi og hitti nemendur og kennara. 11. október 2016

Margrét Ólöf Bjarnadóttir og Guðmundur Guðmundsson

,,Það var eins og að standa undir vörubílspalli sem var að sturta ís“ – sagði Guðmundur Guðmundsson á Drangsnesi þegar hann lýsir því hvernig gekk að moka snjó ofan af húsinu þeirra hjóna, hans og Margrétar Ólafar Bjarnadóttur í janúarmánuði … Read More

Hafþór Óskarsson – Pink Iceland

Hafþór Óskarsson er fæddur og uppalinn á Drangsnesi en eftir nám í sálfræði, þjóðfræði og ferðamálafræði hóf hann störf hjá fyrirtækinu Pink Iceland og stofnaði síðar ásamt öðrum systurfyrirtæki þess Propose Iceland.