rækjuvinnsla

Sigurbjörn Úlfarsson – Hólmadrangur

Rækjuvinnslan Hólmadrangur á Hólmavík er ein fullkomnasta rækjuvinnsla á landinu. Sigurbjörn Úlfarson er nýtekinn við framkvæmdastjórastöðu þar og þótt nokkrir erfiðleikar hafi verið í rekstrinum lítur Sigurbjörn framtíðina björtum augum.