galdrar

Magnús Rafnsson

Hér var rætt við Magnús Rafnsson um galdramál á Ströndum. Í einu galdramálinu var Klemus nokkur dæmdur fyrir að hafa verið valdur að því að húsmóðir á bæ einum lagðist í flakk, víti sem vissulega ber að varast. 19. september … Read More

Magnús Rafnsson

Kristín er á slóðum galdramanna og talar nú við Magnús Rafnsson sagnfræðing um hlut þeirra sem valdið höfðu á tímum galdrafársins þá sérstaklega um Þorleif Kortsson sýslumann í Strandaýslu sem dæmdi ýmsa galdramenn á bálið. 26. september 2017

Tapio Koivukari Dóttir hins brennda

Galdrar og galdraofsóknir fóru eins og eldur í sinu um Vestfirði á sautjándu öld og einn þeirra sem brenndur var fyrir galdra var Þórður Guðbrandsson og þegar það þótti ekki duga til hófust ofsóknir á hendur Margréti dóttur hans. Finnski … Read More

Anna Björg Þórarinsdóttir Galdrasýningin

Anna Björg Þórarinsdóttir var ráðinn framkvæmdastjori Galdrasýningarinnar á Ströndum eftir sviplegt fráfall hins mikla frumkvöðuls Sigurðar Atlasonar sem verið hafði framkvæmastjóri sýningarinnar frá upphafi. Anna Björg kemur þó ekki ókunnug til safnsins – hún hafði unnið þar áður og þeim … Read More