Anna Björg Þórarinsdóttir var ráðinn framkvæmdastjori Galdrasýningarinnar á Ströndum eftir sviplegt fráfall hins mikla frumkvöðuls Sigurðar Atlasonar sem verið hafði framkvæmastjóri sýningarinnar frá upphafi. Anna Björg kemur þó ekki ókunnug til safnsins – hún hafði unnið þar áður og þeim Sigurði hafði orðið vel til vina.
Anna Björg Þórarinsdóttir Galdrasýningin
Comments are closed.