Leikfélag Hólmavíkur er eitt þeirra leikfélaga á landsbyggðinni sem enn setur upp eina eða fleiri sýningar á hverju ári til mikillar gleði fyrir gesti og greinilegt er að gleðin er ekki síður við völd innan leikhópsins. Agnes Jónsdóttir er ritari … Read More
leiklist
![](http://hveravik.is/wp-content/uploads/2019/05/15250669_10209729904836459_2578844001793976639_o.jpg)
Leikfélag Hólmavíkur
Hér er stutt umfjöllun um leiklist á Hólmavík og viðtal við leikstjórann Guðbjörgu Ásu Jóns- og Huldudóttur en leikfélagið setti upp leikritið Blessað barnalán í haust. 29. nóvember 2016
Tags: leiklist