Agnes Jónsdóttir – Leikfélag Hólmavíkur

Leikfélag Hólmavíkur er eitt þeirra leikfélaga á landsbyggðinni sem enn setur upp eina eða fleiri sýningar á hverju ári til mikillar gleði fyrir gesti og greinilegt er að gleðin er ekki síður við völd innan leikhópsins. Agnes Jónsdóttir er ritari leikfélagsins en hún hefur verið viðloðandi starfið frá því hún var barn að alast upp á Hólmavík. Kristín Einarsdóttir hitti Agnesi þegar hún var nýkomin heim úr leikferð með leikritið um hina óskammfeilnu Nönnu systur. 21. maí 2016

Comments are closed.