hundaþjálfun

Björk Ingvarsdóttir Hundaþjálfun

Björk Ingvarsdóttir býr og starfar á Hólmavík og hefur lokið hundaþjálfaranámi. Björk segir hér meðal annars frá því þegar hundurinn hennar hún Tinna var hætt komin í sjónum við Hólmavík.

Björk Ingvarsdóttir björgunarsveitarhundar

Fjölmargar björgunarsveitir eru starfandi víðsvegur um landið og með þeim starfa um 20 björgunarsveitarhundar og þótt hundarnir séu miklum meðfæddum hæfileikum búnir þarf að þjálfa þá og kenna og til þess þarf þolinmæði og miklkunnáttu. Björk Ingvarsdóttur sem starfar með … Read More