ræktun

Finnur Ólafsson – kirsuberjarækt

Á Svanshóli í Bjarnarfirði eru ræktuð einstaklega ljúffeng kirsuber, sem seld eru t.d. í verslunum og mörkuðum á svæðinu. Kristín fór á Svanshól og talaði við Finn Ólafsson um tildrög þessarar ræktunar.