Á Kaldrananesi í Bjarnarfirði er kirkja sem verið er að gera upp,en þar hefur verið kirkjustaður í margar aldir. Jón Jónsson þjóðfræðingur benti Kristínu Einarsdóttur, okkar konu á Ströndum á þjóðsögu sem tengist staðnum og eftir að hafa lesið hana fór hún í heimsókn í kirkjuna og ræddi við formann sóknarnefndar Jóhann Björn Arngrímsson.
Kaldrananeskirkja – Jóhann Björn Arngrímsson
Comments are closed.