Kristín heimsótti kríuvarp og virti fyrir sér þennan fallega og flugfima fugl. Að því loknu brá hún sér til Hafdísar Sturlaugsdóttur í Húsavík við Steingrímsfjörð sem tekið hefur þátt í fuglatalningaverkefni á vegum Náttúrufræðistofnunar. 28. maí 2019
Hafdís Sturlaugsdóttir – fuglatalningar
Comments are closed.