Hvalaskoðun – Rib bátur

Við bjóðum hvala- fugla og náttúruskoðun í Steingrímsfirði. Í Steingrímsfirði er mikið af hval, fjölbreytt fuglalíf og fögur náttúra t.d. við Grímsey. Ekki er langt að fara og sjórinn í firðinum yfirleitt lygn.