Álfar á Ströndum

Nú er glatt í hverjum hól og líka í fjöllunum norður á Ströndum. Þessa dagana fara þar fram búsetuskipti álfa eins og annars staðar á landinu. Kristín Einarsdóttir ræddi í dag um álfa og hverju megi eiga von á frá þeim. Hún talaði við Jeinebu Rós Matthildardóttur sem er svo heppin að eiga jólaálf og Mörtu Guðrúnu Jóhannesdóttur sem heyrði í æsku fagran álfasöng.

Comments are closed.