Anna Björg Ingadóttir – skólastjóri á Reykhólum

Anna Björg Ingadóttir tók í haust við skólastjórastöðu í Reykhólaskóla – þar var áður heimavist sem nú er aflögð. Kristín Einarsdóttir hitti Önnu Björgu og ræddi við hana um skólastjórastarfið en líka um andaglas sem stundað var af miklum áhuga á gömlu heimavistinni.

Comments are closed.