Arnlín Óladóttir og Magnús Rafnsson

Hér er rætt við hjónin Arnlín Óladóttur og Magnús Rafnsson um Pöntun en það er húsið þeirra kallað. Pöntun er einkar fallegt, stórt og reisulegt hús og stendur í miðjum Bjarnarfirði á Ströndum. Húsið sáu þau fyrst á Seyðisfirð þar sem það stóð í niðurníðslu og ákváðu að taka það niður spýtu fyrir spýtu og setja það svo saman aftur í landi Bakka í Bjarnarfirði. 14, febrúar 2017

Comments are closed.