Ásbjörn Magnússon

Ásbjörn Magnússon byggði og rekur gistiheimilið Malarhorn á Drangsnesi, það væri kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir það að hann og konan hans Valgerður Magnúsdóttir hófust handa við þetta verkefni á þeim aldri þegar margir eru farnir að hafa hægar um sig. Kristín Einarsdóttir hitti Ásbjörn og ræddi við hann. 20. mars 2018

Comments are closed.