Bára Örk Melsted

Einhverjum gæti dottið í hug að það að vera alin upp úti á landi, ganga í fámennan skóla og hafa fábreytt tækfæri til ýmiskonar tómstunda geti komið niður á ungmennum sem búa við slíkt. Það er allavega ekki raunin með hina átján ára Báru Örk Melsted sem var alla sína grunnskólagöngu í fámennum skóla en hefur nú átján ára lokið stúdentsprófi og stefnir hátt í lífinu og hefur miklar hugsjónir Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, talaði við Báru í þættinum í dag. 10. desember 2019

Comments are closed.