Bergsveinn Birgisson rithöfundur hlustaði sem barn og unglingur á sögur afa síns Guðjóns Guðmundssonar frá Bæ á Selströnd og þessar sögur ganga aftur ef svo má segja í mörgum bóka Bergsveins. Kristín hitti Bergsvein og fékk hann til að ræða dvölina á Ströndum, sögurnar og skáldskapinn. 3.apríl 2018
Bergsveinn Birgisson – skáld og fræðimaður
Tags: sagnamennska
Comments are closed.