Bragginn á Hólmavík

Á stríðsárunum voru reistir hér á landi þúsundir bragga sem eftir stríð fengu hin ýmsu hlutverk. Einn slíkur braggi er á Hólmavík og hann gegndi hlutverki samkomuhúss og gerir enn þó að á Hólmavík hafi nú risið annað og stærra félagsheimili. Bára Karlsdóttir er annar eigandi braggans í dag og Kristín Einarsdóttir hitti Báru ásamt Gunnari Jóhannssyni, en bæði eiga þau miklar minningar tengdar þessu merkilega húsi

Comments are closed.