Sögur af draugum, skottum, mórum og fylgjum eru þekktar á Ströndum eins og víðar um landið. Kristín sagði frá nokkrum einkennum drauga og nefndi dæmi um hvernig megi varast þá og las svo söguna af henni Þorpa-Guddu. 30. janúar 2018
Draugasögur af Ströndum
Comments are closed.