Mikil hugarfarsbreyting á hefur orðið hvað varðar meðferð sorps, enda eigum við bara eina jörð og þurfum auðvitað að gæta hennar og vernda. Kristín hitti Einar Indriðason framkvæmdastjóra Sorpsamlags Strandasýslu og þau ræddu sorphirðu og flokkun á Ströndum 2. maí 2018
Einar Indriðason – Sorpsamlag Strandasýslu
Comments are closed.