Eyri á Ingólfsfirði – Ásgeir Gunnar

Þeir sem komið hafa norður í Ingólfsfjörð komast ekki hjá að sjá þar risavaxin hús sem eru reyndar að hruni komin, steyptirmosavaxnir veggir þar sem steypustyrktarjárnin standa allsstaðar út úr. Kristín Einarsdóttir gekk um svæðið með Ásgeir Gunnari Jónssyni sem þekkir sögur þessara húsa betur en flestir aðrir

Comments are closed.