Gísli dýralæknir

Störf dýralækna eru mjög umfangsmikil og í mörg horn að líta og Kristín Einarsdóttir fékk á dögunum dýralækninn sem sinnir norðvesturumdæmi, Gísla Sverri Halldórsson, í heimsókn til sín í Hveravík og ræddi við hann meðal annars um starf dýralæknisins, mikilvægi sóttvarna og ýmislegt annað. 19. nóvember

Comments are closed.