Gísli Ólafsson, Ásmundarnesi

Á jörðinni Ásmundarnesi í Bjarnarfirði var stundaður hefðbundinn sauðfjárbúskapur fram undir 1970, eftir það lagði ábúandinn, Guðmundur Halldórsson, stund á lax- og silungseldi á jörðinni. Nýlega tók svo nýr eigandi Gísli Ólafsson við jörðinni og framundan eru miklar framkvæmdir. Kristín Einarsdóttir hitti Gísla og bað hann að segja frá nýju hlutverki Ásmundarness. Mynd: Ragna Guðmundsdóttir

Comments are closed.