Grímsey á Steingrímsfirði

Grímsey á Steingrímsfirði er sannkölluð náttúruperla, sérstaklega þegar þúsundir lunda hafa búið þar um sig. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, fór með bátnum Sundhana út í eyjuna og spjallaði við skiptstjórann Franklín Ævarson og Möggu Stínu sem mun starfa sem leiðsögumaður í eynni í sumar. 25. júní 2019

Comments are closed.