Grýla er ein þekktasta íslenska þjóðsagnaveran og sú sem flest börn þekkja og mörg þeirra hræðast. Kristín Einarsdóttir fann í safni Ólafs Davíðssonar, Íslenskar gátur, skemmtanir, vikivaka og þulur, löng kvæði um Grýlu, og leitaðist við að gera ævi hennar skil útfrá kvæðunum. 8. desember
Grýla
Comments are closed.