Guðbrandur Sverrisson og Lilja Jóhannsdóttir

Á Bassastöðum í Kaldrananesi er rekið myndarlegt sauðfjárbú og þegar sauðburður stóð sem hæst heimsótti Kristín hjónin þar og fékk að kynna sér sauðburðinn og ýmislegt annað. 23. maí 2017

Comments are closed.