Guðný Björnsdóttir á Bessastöðum.

Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, brá sér yfir í Húnaþing vestra og hitti Guðnýju Helgu Björnsdóttur á Bessastöðum sem þar býr ásamt manni sínum, hinum þekkta hestamanni Jóhanni Magnússyni. Þau búa þar að sjálfsögðu með hesta en líka kýr og Guðný sem er fædd og uppalin á Bessastöðum hefur upplifað miklar breytingar í framleiðslu mjólkur. 29. september 2020

Comments are closed.