Gunnsteinn Gíslason

Kristín hitti Gunnstein Gíslason sem margir þekkja en hann rak kaupfélagið í Norðurfirði árum saman og hefur lagt þessari sveit margt gott til á sinni löngu starfsævi en hann er fæddur árið 1932 og er enn að vinna, þótt verkefnin hafi breyst. Í dag rekur Gunnsteinn gistiheimilið Bergistanga í Norðurfirði. 3. ágúst 2017

Comments are closed.