Hrafninn

Nú eru farfuglarnir flognir í burtu af Ströndum eins og annars staðar af landinu. Hrafninn er einn þeirra fugla sem ekki yfirgefur okkur og af honum eru ýmsar sögur og hjátrú. Kristín okkar Einarsdóttir velti fyrir sér hegðun og mikilvægi þessa merkilega fugls í sögum og sögnum. 10. nóvember

Comments are closed.