Hrútasýning á Heydalsá

Kristín Einarsdóttir fór á hrútasýningu á bænum Heydalsá í Strandabyggð og fylgdist með ráðunautnum Stellu Ellertsdóttur dæma hrúta og bændur fylgdust spenntir með. Þetta er einn þeirra viðburða í sveitum landsins þar sem fólki gefst tækifæri til að hittast og gleðjast yfir góðum árangri í sauðfjárrækt. Bændurnir sem koma við sögu eru: Barbara Gudbjartsdottir, Viðar Guðmundsson, Magnús Sigurðsson, Ragnar Kristinn Bragason, Þórey Ragnarsdóttir, Karl Björnsson og ráðunauturinn Stella Guðrún Ellertsdóttir

Comments are closed.