Á Hólmavík starfar hlaupahópur með því skemmtilega og lýsandi nafni Margfætlurnar. Ingibjörg Emilsdóttir er ein þeirra sem kom hópnum á laggirnar og Kristín Einarsdóttir hitti Ingibjörgu og fékk hana til að segja frá hlaupum á Ströndum en Margfætlurnar hlaupa jafnt í dimmum éljum á veturna og á sólríkum sumardögum. 21. nóvember 2017
Ingibjörg Emilsdóttir
Comments are closed.