Jón Jónsson, Guðrún Gígja Jónsdóttir og Agnes Jónsdóttir

Svokallaður fólksflótti af landsbyggðinni hefur verið viðvarandi í áratugi og mörgum þykir nauðsynlegt að bregðast við með einhverjum ráðum. Á fundi á Hólmavík í september var rætt um leiðir til úrbóta en það var Jón Jónsson þjóðfræðingur sá um verkefnið ásamt þeim Agnesi Jónsdóttur og Guðrúnu Gígju Jónsdóttur sem einnig eru báðar þjóðfræðingar

Comments are closed.