Jón Ólafur Vilhjálmsson

Á síðustu öld var mikill fjöldi íbúa höfuðborgarsvæðisins félagi í einhverju hinna fjölmörgu átthagafélaga. Fá átthagafélög eru enn starfandi og eitt þeirra er Átthagafélag Strandamanna. Kristín hitti formann þess félags Jón Ólaf Vilhjálmsson og fékk hann til að segja frá starfsemi og tilgangi félagsins. 15. nóvember 2017

Comments are closed.