Jón Stefánsson á Broddanesi

Jón Stefánsson er fæddur rétt fyrir miðja síðustu öld og hefur alið nær allan sinn aldur á fæðingarbæ sínum Broddanesi við Kollafjörð. Kristín Einarsdóttir heimsótti Jón að Broddanesi og fékk að heyra ýmislegt um búskaparhætti fyrr og nú. 17. desember 2019

Comments are closed.