Kristín Einarsdóttir Jólaþáttur

Jóladag árið 2016 var þessi þáttur fluttur á Rás 1: Fyrstu jólagjöfina átti ég í mörg ár. Jólaandinn svífur yfir Ströndum nú sem fyrr – Strandamenn fæddir um miðja síðustu öld og börn fædd á þessari, segja frá sínum jólum á Ströndum… og þessir Strandamenn eru Sveinn Kristinsson frá Dröngum, Helga Gunnarsdóttir frá Eyri , Dögg Ólafsdóttir frá Sandnesi og börnin í Grunnskólanum á Drangsnesi. Kvennakórinn Norðurljós syngur tvo sálma og síðast en ekki síst syngur Gunnur Arndís Halldórsdóttir lagið Helga nótt.

Comments are closed.