Kristín Einarsdóttir lagði leið sína að Bessastöðum í Hrútafirði til að ná í hesta sem hún hafði fest kaup á. Hún hitti þar bóndann og hestamanninn Jóhann Magnússon og dóttur hans hana Fríðu og ræddi við þau um hesta og hestamennsku.
Bessastaðir – Jóhann og Fríða
Comments are closed.