Bessastaðir – Jóhann og Fríða

Kristín Einarsdóttir lagði leið sína að Bessastöðum í Hrútafirði til að ná í hesta sem hún hafði fest kaup á. Hún hitti þar bóndann og hestamanninn Jóhann Magnússon og dóttur hans hana Fríðu og ræddi við þau um hesta og hestamennsku.

Comments are closed.